Á morgunverðarborðinu í Möðrudal má finna nýbakaðan brauðhleif, rúgbrauð, hafragraut, heimagerðar sultur, ásamt öðrum kjarngóðum morgunverði við allra hæfi.
Verð: 1300 kr. á mann
Á morgunverðarborðinu í Möðrudal má finna nýbakaðan brauðhleif, rúgbrauð, hafragraut, heimagerðar sultur, ásamt öðrum kjarngóðum morgunverði við allra hæfi.
Verð: 1300 kr. á mann
Bensínstöð er á staðnum til að fylla á tankinn fyrir áframhaldandi ferðalag.
Þvottavél og þurrkari er til afnota í þjónustuhúsi á tjaldstæðinu og þráðlaust internet á svæðinu.
Möðrudalur er við veg 901, 8 km frá hringveginum og er fært heim að bæ allan ársins hring.